Bæjarbryggjan endurbyggð


Í gær, fimmtudaginn 10. desember, var undirritaður samningur á milli Fjallabyggðar og Ísar ehf.  vegna endurbyggingar á Bæjarbryggju, öðru nafni Hafnarbryggju, á Siglufirði. Það voru þeir Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri og Stefán Guðjónsson forstjóri Ísar ehf. sem skrifuðu undir samninginn í Ráðhúsi Fjallabyggðar.

Sjá nánar hér.

Mynd: Aðsend.
Texti: Af heimasíðu Fjallabyggðar / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is