Hætta á skriðum og grjóthruni


Búist er við talsverðri eða mikilli úrkomu á morgun, sunnudag, og á mánudag á Norðurlandi, Ströndum og norðanverðum Vestfjörðum. Veðurstofan varar við aukinni hættu á skriðum, grjóthruni og vatnavöxtum á norðanverðu landinu næstu daga vegna þessa. Fólk er beðið um að fara varlega. Sjá nánar hér og hér.

Mynd: Veðurstofa Íslands.
Texti: Vísir.is / Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]