Aukasýning á Brúðkaupi


Þar sem viðtökur á gamanleiknum „Brúðkaup“, sem saminn er og leikstýrt af Guðmundi Ólafssyni, hafa verið framar vonum, hefur Leikfélag Fjallabyggðar ákveðið að skella á aukasýningu á morgun, fimmtudaginn 6. nóvember. Miðapantanir eru hjá Helenu í síma 845-3216.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is