Auglýst eftir aukaleikurum


Siglfirðingur.is var beðinn um að koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu:

Kæru íbúar.

Nú fara tökur að hefjast á Ófærð 2 og verðum við í tökum frá 13. október til 28. október á Siglufirði. Við erum að leita eftir aukaleikurum á öllum aldri og öllum stærðum til að vera með okkur í tökum yfir þetta tímabil. Þetta eru stórar hópasenur þannig að okkur vantar mikið af fólki svo ekki hika við að sækja um.

Endilega sendið umsókn og fyrirspurnir á extras@rvkstudios.is með nýlegri mynd og upplýsingum.

Dear residents.

We are about to begin the shooting of Trapped 2 and we will be shooting from the 13th of October until the 28th of October around the area. We are looking for extras of all ages, shapes and sizes over the shooting period. We are shooting big scenes and we are looking for a lot of people so don’t hesitate to apply.

Please send the application and questions to extras@rvkstudios.is with a recent photo and information.

Kveðja / With regards,

Rvk. STUDIOS

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is. Úr safni.
Texti: Aðsendur / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is