Áttaliðaúrslitin


Lið Siglfirðingafélagsins mætir fyrnasterku liði Norðfirðinga í áttaliðaúrslitum á fimmtudaginn næsta, kl. 20.00. Í fyrra unnu Norðfirðingar viðureignina þannig að Siglfirðingar eiga harma að hefna. Keppt er í stórskemmtilegum sal Breiðfirðinga, Breiðfirðingabúð í Faxafeni 14 (efri hæð Bónus). Útsendingar frá spurningakeppninni á sjónvarpsstöðinni ÍNN hefjast mánudaginn 2. mars.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is