Átta bæir enn á hættusvæði


Átta bæir á Íslandi teljast enn sem hættusvæði í C flokki, þegar kemur að snjóflóðum, en það er sá flokkur sem mest þörf er á að byggja upp varnir í. Þeir eru Bíldudalur, Eskifjörður, Hnífsdalur, Neskaupstaður, Patreksfjörður, Seyðisfjörður, Siglufjörður og Tálknafjörður. Eyjan.is greinir frá þessu í úttekt í dag. Sjá nánar þar.

Mynd: Eyjan.is.
Texti: Eyjan.is / Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]