Átakinu ?Hjólað í vinnuna? lýkur á föstudag


Átakinu ?Hjólað í vinnuna? lýkur á föstudaginn kemur, 30. maí. Þá mun
UÍF setja upp kaffi/kristal-bari á Ráðhússtorginu á Siglufirði og sunnan
við Tjarnarborg í Ólafsfirði. Vonast er til þess að sem flestir
hjólandi og gangandi kíki við í spjall og hressingu milli kl. 16.00 og
18.00.

Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir

Mynd: Úr safni.
Text: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is