Ástþór sýnir í Bláa húsinu

Ástþór Árnason verður með súrrealíska myndlistarsýningu í Bláa húsinu á Rauðkutorgi dagana 27. júlí til 4. ágúst, sbr. meðfylgjandi auglýsingu.

Mynd og texti: Aðsent.