Ást gegn hatri

„Ást gegn hatri“ er yfirheitið á fyrirlestrum þeirra feðgina Selmu Bjarkar og Hermanns Jónssonar um það hvernig best er að taka á einelti, en þau heimsækja Fjallabyggð 25. og 26. febrúar. Fyrirlestrarnir, sem eru í boði Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar, eru öllum opnir.

Sjá nánar hér.

Mynd: Fengin af Facebook-síðunni Ást gegn hatri.
Texti: Fjallabyggð.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.