Áskorun til íbúa Fjallabyggðar


Áskorunin er svofelld:

Borgarafundur um fyrirhugaðan niðurskurð fjárveitinga til
Heilbrigðisstofnunar Fjallabyggðar verður haldinn miðvikudaginn 13.
október kl. 21.00 á Allanum, Siglufirði.

Umræðuefnið er niðurskurður fjárveitinga og fyrirhugaðar breytingar á
þjónustu við bæjarbúa.
 Bæjarstjórn Fjallabyggðar skorar á alþingismenn
að koma til fundarins og ræða málin milliliðalaust við bæjarbúa.

Mætum og sínum samstöðu í verki.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar.

Mætum í kvöld!

Oft var þörf en nú er nauðsyn!

Mynd: Fengin af Netinu.

Inngangstexti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is