Ási Már hannar Kismet


Í vikunni birtist í Morgunblaðinu viðtal við fatahönnuðinn Ása Má um nýja fatalínu hans, Kismet, sem er væntanleg í verslanir fljótlega. Bak við listamannsnafnið er Ásgrímur Már Friðriksson, sem er fæddur 1982 á Siglufirði, sonur hjónanna Friðriks Más Jónssonar og Sigurlaugar Gunnarsdóttur.

Slóð á viðtalið er hér.

Mynd: Úr fréttinni á Mbl.is.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is. 

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is