Ársreikningur Fjallabyggðar 2016


Ársreikningur Fjallabyggðar 2016 var lagður fram til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í dag, 21. apríl 2017. Rekstrarniðurstaða Bæjarsjóðs var jákvæð um 199 milljónir króna. Sjá nánar í meðfylgjandi skjali.

Mynd: Úr safni.
Texti: Aðsendur / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Skjal: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is