Árshátíð 1.-6. bekkjar í Ólafsfirði


Miðvikudaginn 13. apríl síðastliðinn
var árshátíð 1.-6. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar Ólafsfjarðarmegin
haldin í Tjarnarborg. Þar sýndu börnin atriði sem þau höfðu verið að æfa
vikurnar á undan. Þarna hefur bersýnilega verið glatt á hjalla.

Hrönn Einarsdóttir brá sér í austurbæinn og myndaði
það sem fyrir augu bar.

Hér kemur sýnishorn.

Myndir: Hrönn Einarsdóttir.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is