Ársfundur Síldarminjasafnsins


Ársfundur Síldarminjasafnsins verður haldinn í Bátahúsinu fimmtudaginn 20. ágúst nk. kl. 17.00.

Fundurinn er upplýsingafundur þar sem reikningar og starfsemi safnsins á árinu 2014 verða kynnt. Félagsmenn FÁUM eru hvattir sérstaklega til að mæta en fundurinn er öllum opinn og allir velkomnir.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Aðsendur.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is