Arnfinna Bæjarlistamaður 2017


Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur valið Arnfinnu Björnsdóttur sem bæjarlistamann Fjallabyggðar 2017. Útnefningin fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg miðvikudaginn 25. janúar næstkomandi kl. 18.00. Við sama tilefni verða afhentir menningarstyrkir Fjallabyggðar fyrir árið 2017. Þetta má lesa á heimasíðu sveitarfélagsins. Sjá nánar þar.

Hér er svo viðtal sem tekið var við Arnfinnu og birtist á aðfangadag.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Fjallabyggd.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is