Arion banki í Ólafsfirði heldur tvö námskeið


Útibú Arionbanka í Ólafsfirði verður á næstu dögum með tvö námskeið varðandi möguleika Arion appsins, netbankans og nýju hraðbankanna. Það fyrra verður í dag, mánudaginn 20. október, og það seinna miðvikudaginn 22. október. Bæði námskeiðin eru frá kl. 17.00-19.00. Sjá nánar hér.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Aðsendur / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is