Árgangur 1994


Fyrir skemmstu dúkkaði ?gömul? ljósmynd af flottum kökkum upp úr einni af mörgum
hirslum tíðindamanns Siglfirðings.is og við nánari eftirgrennslan kom í
ljós, að þarna var um að ræða árgang 1994 í heimsókn í
Siglufjarðarkirkju, ásamt með kennurum sínum.

Já, tíminn líður hratt á gervihnattaöld.

Hópurinn á tröppum Siglufjarðarkirkju fyrir allmörgum árum.

Stærri mynd hér.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is