Annar aðalfundur Síldarævintýris


Annar aðalfundur Félags um Síldarævintýri verður haldinn í Ráðhúsinu á Siglufirði annað kvöld, þriðjudaginn 1. mars, kl. 20, þar eð ekki tókst að ljúka stjórnarkjöri á síðasta fundi. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Mynd: Aðsend.
Texti: Aðsendur / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is