Anita Elefsen í Kiljunni


Anita Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafns Íslands, var í síðustu Kilju í viðtali hjá Agli Helgasyni vegna ljósmyndabókarinnar um Siglufjörð sem út kom á dögunum. Viðtalið hefst á 18. mínútu og 38. sekúndu.

Mynd: Skjáskot úr umræddu viðtali í Kiljunni.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is