Alþýðuhúsið tilnefnt


Alls bárust 25 umsóknir hvaðanæva að af landinu um Eyrarrósina 2020, en hún er sem kunnugt er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Alls voru sex verkefni valin á listann í ár. Þrjú þeirra hljóta formlega tilnefningu til verðlaunanna og eiga þar með möguleika á að hljóta Eyrarrósina í þetta sinn. Þar á meðal er Menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.

Sjá nánar hér.

Mynd: Skapti Hallgrímsson. Birt með leyfi.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]