Alþjóðlegt ævintýri fyrir unglinga


Mjög svo áhugaverð auglýsing var að berast fréttavefnum og víst er að ef allt gengur að óskum verður mikið líf og fjör í Siglufirði á komandi árum, því hér er um nýja viðbót í mannlífsflóru Fjallabyggðar að ræða sem vonandi á eftir að festa sig í sessi.

Mynd og auglýsing: Aðsent.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is