Alþjóðlegi snjódagurinn


Alþjóðlegi snjódagurinn, Snjór um víða veröld, verður haldinn í fimmta sinn á sunnudaginn kemur, 17. janúar. Allir á skíði/bretti/þotur og fleira. Fjörið byrjar kl. 13.00 og stendur til kl. 16.00. Frítt í lyftur og skíðabúnaður fyrir öll börn, skíðakennsla, leikjabrautir og kakó og kökur.

skard-2016

Kveðja,
Egill Rögnvaldsson umsjónarmaður skíðasvæðis

Veggspjald og texti: Aðsent.
Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is