Altaristafla Siglufjarðarkirkju


Núverandi altaristafla Siglufjarðarkirkju er eftir Gunnlaug Blöndal listmálara, unnin á árunum 1935-1937, að talið er. Hún er 3
metrar á hæð og 2,3 metrar á breidd. Á henni er Kristur og sjö
sjómenn. ?Telja sumir Siglfirðingar að þar megi þekkja gamlan,
siglfirskan sjómann meðal postulanna,″ sagði í bókinni
Siglufjarðarprestar.

Jónas Ragnarsson hefur tekið saman fróðleik um listamanninn og tengsl hans við Siglufjörð.

Sjá Greinar (flýtileið hér).

Núverandi altaristafla Siglufjarðarkirkju var afhjúpuð við hátíðlega athöfn

5. september árið 1937.

Mynd: Aðsend.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is