Almenn guðsþjónusta


Í dag er uppstigningardagur og jafnframt Dagur aldraðra í Íslensku þjóðkirkjunni. Almenn guðsþjónusta verður í Siglufjarðarkirkju af því tilefni kl. 14.00. Börn úr Tónskóla Fjallabyggðar leika forspil og eftirspil og Kirkjukór Siglufjarðar og Vorboðakórinn syngja. Kaffiveitingar verða í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is