Allt lokað


Siglufjarðarvegur utan Fljóta er lokaður vegna snjóflóðahættu og eins er um Múlaveg. Einnig er lokað á Þverárfjalli, Vatnsskarði og Öxnadalsheiði. Víða er þæfingsfærð og slæmt skyggni. Sumstaðar eru yfirgefnir bílar í vegkanti. Þetta má lesa á upplýsingasíðu Vegagerðarinnar.

Mynd: Vegagerðin.is.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]