Allt komið á fullt uppi í Skarðsdal


Þegar fréttamaður leit upp í Skarðsdal um kvöldmatarleytið í gær var verið að gera
allt endanlega klárt fyrir borun 1000 metra holunnar, sem frá var greint
hér 13. ágúst að væri á döfinni.

Samkvæmt upplýsingum frá Rarik átti verkið
svo að hefjast upp úr hádegi í dag.

Ráðgert er að það taki rúman mánuð að komast niður á umrætt dýpi.

Meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar í gærkvöldi.


Hér er allt að verða klárt.


Farið aðeins nær.


Og enn lengra.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is