Allt hvítt í Siglufirði


Það er allt hvítt í Siglufirði eftir veður undanfarinna daga, og kalt að auki. En auðvitað fagurt líka, eins og þessi ljósmynd ber með sér, tekin um níuleytið í morgun.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is