Allinn kominn í sitt fínasta púss


Nú er Allinn kominn í sitt fínasta
púss, og það svo að eftir er tekið. Húsið var farið að láta mjög á sjá
að utanverðu en nú er sumsé búið að setja á það töfraprikið og gera það
að einni glæsilegustu byggingu við Aðalgötuna.

?Það er bara smotterí eftir,? sagði
veitingamaðurinn, glaður í bragði, þar sem hann stóð með pensil í hönd
um kvöldmatarleytið og var að
innsigla listaverkið, þegar hann var spurður út í gang mála.

Alltaf flottur.

Svona leit húsið út fyrir ekki svo mörgum klukkustundum.


Núna svona.


Haraldur Björnsson, veitingamaður, með pensilinn.


Allinn undir kvöld.Myndir og texti:
Sigurður Ægisson
sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is