Álalækur


Á dögunum var fjallað hér lítillega um
ála í Siglufirði, eftir að ljómynd hafi náðst af máfi að gæða sér á
fiski einum þeirrar tegundar á Leirusvæðinu.

Eftir á að hyggja er állinn tengdari sögu okkar en í fljótu bragði virðist.

Sjá nánar undir Fróðleikur.

Gömul ljósmynd af Þormóðseyri.

Örvarnar (settar hér inn til glöggvunar) benda á hvar Álalækurinn var.

Ljósmynd: Ókunnur höfundur. Úr bók Ingólfs Kristjánssonar: Ómar frá tónskálds ævi (1961).


Texti: 
Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is