Al­vörusnjó­koma í vænd­um


Veður­stof­an vill vekja at­hygli á að fyrsta al­vörusnjó­koma hausts­ins er í vænd­um. Spár gera ráð fyr­ir að vax­andi lægð verði yfir land­inu í dag. Á morgun þokast lægðin aust­ur fyr­ir land og fylg­ir köld norðanátt í kjöl­farið. Mbl.is greinir frá þessu. Sjá nánar þar.

Mynd: Veðurstofa Íslands.
Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is