Akstur Strætó yfir jól og áramót


Áætlunarferðir Strætó yfir jól og áramót verða sem hér segir:

·      Þorláksmessa, ekið samkvæmt áætlun.
·      Aðfangadagur, ekið samkvæmt laugardagsáætlun, vagnarnir hætta akstri upp úr kl. 14.00 (nánari upplýsingar um hverja leið fyrir sig í leiðabók á Strætó.is).
·      Jóladagur,  enginn akstur.
·      Annar í jólum, ekið samkvæmt sunnudagsáætlun.
·      Gamlársdagur, ekið samkvæmt laugardagsáætlun, vagnarnir hætta akstri upp úr kl. 14.00  (nánari upplýsingar um hverja leið fyrir sig í leiðabók á Strætó.is).
·      Nýársdagur, enginn akstur.

Nánari upplýsingar á Strætó.is.

Hátíðarkveðja,
Strætó​​​​​​​​.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Aðsendur.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is