Ágætis sleðafæri


Það hefur kyngt niður snjó hér nyrðra undanfarinn sólarhring, og þar til um miðjan dag virtist ekkert lát á ofankomunni. Þessi börn, sem á myndinni eru, höfðu þó ekki undan neinu að kvarta enda sleðafæri með ágætum í Siglufirði þótt skyggni væri kannski eitthvað minna.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]