Aftur í nýja kirkjugarðinn


Stúlkurnar sem stóðu fyrir átaki um að snyrta nýja kirkjugarðinn á mánudaginn var , 29. júní, fengu afleitt veður, rok og rigningu, en varð samt mikið ágengt. Þær hyggjast endurtaka leikinn á mánudaginn kemur, 6. júlí kl. 16.00, og eru allir velkomnir.

Mynd: Mikael Sigurðsson.
Texti: Aðsendur.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is