Þorvaldur með afmælistónleika


Siglfirðingurinn flotti, Þorvaldur Halldórsson, verður með tónleika 29. október næstkomandi í tilefni 70 ára afmælis síns. Þeir verða í Grafarvogskirkju og hefjast kl. 20.30.

Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Mynd: Aðsend.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is