Afmælismót Golfklúbbs Siglufjarðar


Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS) var
stofnaður 19. júlí 1970 og átti því 40 ára afmæli mánudaginn 19. júlí
síðastliðinn. Í tilefni af því er í dag haldið opið afmælismót þar syðra
og var ræst út af öllum teigum kl. 09.00 í morgun og verða spilaðar 18
holur.

Í kvöld kl. 20.00 verður svo afmælisfagnaður í Íþróttamiðstöðinni Hóli.

Hér koma nokkrar myndir frá því í hádeginu.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is