Afmælishátíð Siglfirðingafélagsins


Siglufjarðarmessa verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 27. maí, kl. 14.00, og að henni lokinni verður hátíðarkaffi. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is