Aflaverðmætið á fimmta milljarð króna


Aflaverðmæti skipa Ramma var hátt á fimmta milljarð króna 2010. Samt
fóru þau öll í slipp á árinu. Þetta eru í stafrófsröð Fróði II ÁR 38,
Jón á Hofi ÁR 42, Mánaberg ÓF 42, Múlaberg SI 22 og Sigurbjörg ÓF 1, og
um að ræða bolfisk, humar og rækju.

 

Þetta má lesa á heimasíðu fyrirtækisins.

Sigurbjörg ÓF 1, eitt af skipum Ramma, veiddi 4.678 tonn af bolfiski, aflaverðmætið 1.600,6 milljónir króna.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is