Aflaverðmæti jukust um 3,1 milljarð króna á Siglufirði í fyrra


Aflaverðmæti jukust um 3,1 milljarð króna á Siglufirði árið 2013, að því
er lesa má á vef Fiskistofu. Árið 2011 voru þau 3.935.617 kr., árið
2012 5.666.211 kr. og í fyrra 7.060.166 kr.

Þetta eru engir smáaurar.

Sjá þar.

Aflaverðmæti jukust um 3,1 milljarð króna á Siglufirði í fyrra.

Sjá töflu hér.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is