Af nokkrum kvenhetjum


Í tilefni kvennafrídagsins er búið að setja hér inn eina afar fróðlega og jafnframt sláandi lesningu um nokkrar íslenskar kvenhetjur yst á Tröllaskaga á fyrri tíð.

Þar er um að ræða ítarlegt viðtal sem ónefndur blaðamaður tók við Helgu
Erlendsdóttur árið 1963. Hún var fædd í Héðinsfirði 19. mars árið 1897
og ólst þar upp og bjó lengi, en flutti þaðan til Siglufjarðar. Hún lést 10. október 1969, 72 ára að aldri.

Sjá Viðtöl, undir heitinu Svipleg örlög.

Helga Erlendsdóttir.

Mynd: Ekki vitað hver tók. Birtist í dagblaðinu Vísi 25. júní 1963.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is