Ævintýraleg skíðaferð á Tröllaskaga


Siglufjörður kemur við sögu í myndbandi af hreint ævintýralegri skíðaferð
þeirra Romain Grojean og Ilir Osmani, sem eru uppistaðan í Team
Movement, í ósnortnum snjó Tröllaskaga.

Sjá hér.

Bærinn til vinstri, gulklæddur skíðamaður til hægri.

Mynd: Skjáskot úr umræddu myndbandi.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is