Æskan og hesturinn


Krakkarnir hjá hestamannafélaginu Glæsi tóku þátt í sýningunni Æskan og
hesturinn á Sauðárkróki síðasliðinn laugardag, kl.13.00 og 16.00. Herdís
Erlendsdóttir bóndi á Sauðanesi sá um þjálfunina og voru Fjallabyggðungar með atriði
úr Mjallhvít og dvergunum sjö og stóðu sig auðvitað frábærlega.

Hér koma nokkrar myndir.

Myndir og texti: Kolbrún Gunnarsdóttir.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is