Æfing fyrir leitarhund Slysavarnarfélagsins Landsbjargar


Á morgun, laugardaginn 12. janúar, kl. 11.00, verður haldin æfing fyrir
leitarhund Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, í nágrenni við skíðasvæðið í
Skarðsdal, ofan og norðan við bílastæðið. Sveitir frá Norðurlandi mæta á
æfinguna og verða unglingasveitir þar í stóru hlutverki.

Mynd og texti: Gestur Hansson.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is