Aðventustemmning í skóginum


Íbúar Fjallabyggðar.

Verðum í skógræktinni í Skarðdal sunnudaginn 27. nóvember kl. 13.00-15.00. Þau sem hafa hug á að saga sitt eigið jólatré hafi samband við Kristrúnu í síma 467 1650, gsm 847-7750, eða Beggu í síma 467-1258, gsm 862-4377.

Höfum gaman saman í skógræktinni.

Verðum með hressingu í Skógarhúsinu.

Skógræktarfélag Siglufjarðar

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is