Aðventukaffi á Síldarminjasafninu


Nokkrir vinir hittust í óformlegu aðventukaffi í Síldarminjasafninu í gær og þar voru í notkun gamlir munir jóla, enda við hæfi. Að sögn var drykkurinn góður og meðlætið og félagsskapurinn ekki síðri og gaman að upplifa kertaljós á jólatré sem gæti verið frá 19. öld ofanverðri.

Sveinn Þorsteinsson tók eftirfarandi myndir þar.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | [email protected]

Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]