Aðventuheimsókn


Siglufjarðarkirkja fékk mjög svo ánægjulega heimsókn í morgun þegar 8 ára börn úr Grunnskóla Fjallabyggðar litu þar inn ásamt með kennurum sínum og fræddust um aðventuna og margt annað henni tengt, auk þess sem nokkur jólalög voru sungin.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is