Aðventuhátíð í Siglufjarðarkirkju


Aðventuhátíð verður í Siglufjarðarkirkju á morgun, 5. desember, kl. 18.00 og má búast
við flottum söng, hljóðfæraleik og öðru verði þetta eitthvað í líkingu við
það sem verið hefur undanfarin ár.

Ræðumaður verður Sigurður Valur
Ásbjarnarson, bæjarstjóri Fjallabyggðar.

Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Dagskrá aðventuhátíðarinnar er glæsileg að vanda.

Mynd: Aðsend.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is