Aðventan er byrjuð


Aðventan er byrjuð. Um þessa helgi fara margir að undirbúa komu jólanna, baka, skreyta og huga að gjöfum og reyna jafnframt að njóta þessara daga við kertaljós og ljúfa tóna, ef færi gefast.

Það kemur svo hljóðlega, kirkjuárið, ekki með látum eins og hið borgaralega, almanaksárið. En samt, og kannski beinlínis vegna þessa, eru hinir fyrstu dagar þess góður tími kyrrlátrar íhugunar. Hvað er búið? Hvert stefnir?

Hér er lag sem hæfir deginum.

Sjá líka hér og hér.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]