Aðstoðarsam­gönguráðherra Nor­egs


Reyn­ir Jó­hann­es­son var í dag skipaður aðstoðarsam­gönguráðherra Nor­egs eft­ir að hafa gegnt starfi póli­tísks ráðgjafa sam­gönguráðherr­ans und­an­far­in tæp tvö ár. Sjá nánar hér.

Reynir er fæddur og uppalinn á Siglufirði þar sem hann bjó til átta ára aldurs. Hann er sonur Jóhannesar Lárussonar og Guðrúnar Reynisdóttur, Árnasonar málarameistara og Jakobínu Þorgeirsdóttur.

Arnheiður Jónsdóttir landfræðingur, nú kennari við Grunnskóla Fjallabyggðar, átti við Reyni Jóhannesson áhugavert spjall fyrir tólf árum og birtist það í desemberblaði Hellunnar 2003. Það má lesa hér fyrir neðan.

reynir_johannesson_hellan20013_aj

Forsíðumynd: Ókunnur ljósmyndari.
Úrklippa: Viðtal í Hellunni, desember 2003.
Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]