Aðalgata lokuð í dag og á morgun


„Vegna viðgerða á þaki tónlistarskólans við Aðalgötu fimmtudaginn 31. maí og föstudaginn 1. júní verður götunni lokað fyrir bílaumferð milli Lækjargötu og Grundargötu. Gangandi vegfarendum er bent á að ganga norðanmegin götunnar á meðan viðgerð stendur yfir.“ Þetta má lesa á heimasíðu Fjallabyggðar. Sjá nánar þar. Og hér.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Fjallabyggð.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is