Aðalfundur Siglfirðingafélagsins

Aðalfundur Siglfirðingafélagsins verður haldinn í Bústaðakirkju annað kvöld, 31. október, og hefst stundvíslega kl. 20.00. Sjá nánar á meðfylgjandi veggspjaldi.

Mynd og veggspjald: Aðsent.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]